föstudagur, ágúst 11, 2006

Fæddir til að þóknast konum

Þessi sprenghlægilega fyrirsögn í Fréttablaðinu vakti athygli mína. Menn sem eru "fæddir til að þóknast konum" (I wish). Massaðir Tippendeils. Ætlið þið stelpur? Er svona sýning ekki bara lágmenning, einn stór vonbrigðapakki? Hallast að því.

Engin ummæli: