miðvikudagur, júlí 09, 2008

Bollaleggings

Leggings. Fallegri eða ljótari en sokkabuxur? Þægilegri, þénugri? Hversu brýnt þykir ykkur að þýða orðið leggings? Hugmyndir?

Í dag brenna þjóðþrifamálin á mér.

Engin ummæli: