laugardagur, júlí 26, 2008

Bavíanarassfjöll og táblóm

Sumarfrí. Fátt yndislegra.

Já. Og svo sáum við fjall sem er nákvæmlega eins og bavíanarass á litinn.

Engin ummæli: