fimmtudagur, október 18, 2007

Viskí af...nei, ég meina fyrir kút

Á ferðum mínum um Skotland rakst ég á ýmislegt forvitnilegt, þ.á.m. þennan smokkasjálfsala* á salerni (auðvitað kvennaklósetti, þó það nú væri). Þar var hægt að kaupa "Whisky flavoured condoms" og á sjálfsalanum stóð: Warning. Do not drive whilst using this product.

Lestur þessarar greinar minnti mig á sjálfsalann góða...

*Takk Auður vinkona fyrir að taka mynd af þessu menningarfyrirbæri

Engin ummæli: