föstudagur, október 12, 2007

Bjargvætturinn í netinu

Pantaði mér svona á netinu. Nú er búið að laga næstum allt heima hjá mér. Líma, smíða, rafvirkjast, bora, skrúfa, fixa og gratínera kartöflur.

Já, þetta er yndislegt líf.

Engin ummæli: