þriðjudagur, október 23, 2007

Klukkan er 6

Sit ein við eldhúsborðið, maulandi minn sorglega kvöldmat (ristað brauð með osti), þegar glymur í útvarpinu frétt sem mér finnst bullandi erótísk. Bullandi, segi ég.

Dyngjugos í Upptyppingum.

Engin ummæli: