föstudagur, október 19, 2007

Gull á tungu

Alls staðar í kringum mig heyri ég nú rætt fjálglega um nýjar dótabúðir, Toys´r´us og Just for kids, held ég þær heiti. Fólk á öllum aldri kastar fram þessum útlensku nöfnum jafn auðveldlega og það væri að ræða um flatbrauð og hangikjöt. Sakna þeirra gömlu góðu daga þegar leikfangabúðir hétu alíslenskum nöfnum eins og Liverpool.

Engin ummæli: