mánudagur, október 15, 2007

Stungan

"Æi, greyið", hugsaði ég og dæsti þegar ég sá mynd á forsíðu Fréttablaðsins af Villa taka síðustu fyrstu skóflustunguna. Eins og honum lætur vel að moka, blessuðum manninum, þetta er eitthvað svo raunveruleg vinna.

Mér létti þegar ég sá að hann kemur alveg til með að eiga fyrir salti í grautinn, alla vega næstu mánuðina.

Engin ummæli: