sunnudagur, ágúst 05, 2007

Mér er spurn í nefi


  1. Hvernig næ ég gamalmennalykt úr fötum?
  2. Hvað á ég að gera við bunka af vasaklútum sem mér áskotnuðust?
  3. Finnst ykkur útilykt af fötum góð?
  4. Þefið þið af fötum elskhugans/makans (þegar þið saknið hans)?
  5. Hendið þið götóttum nærbuxum.....hreinum?

Engin ummæli: