þriðjudagur, ágúst 21, 2007

Í dag...

var mér líkt við strætó. Það gladdi mig.

Bílstjórinn í þessum strætó veit ekkert hvert hann er að fara, gott ef hann er ekki fullur nýbúi. Kannski er enginn áfangastaður. Kannski er hringferð bara málið.

Auðvitað hefði ég, í stað þess að fara að hlæja, átt að spyrja: Ertu að segja að ég sé feit?

Engin ummæli: