mánudagur, ágúst 27, 2007

Kona góð

Þetta fer í taugarnar á mér, ARG!

  1. Þegar fólk segir "vinan" við mig.
  2. Eigin viðkvæmni.
  3. Vanmáttur minn í pípulögnum, rafvirkjun, smíðavinnu, fjármálavafstri, málningarvinnu og meðferð trélíms, tonnataks og snúra (snúrna?).

Og mikið djöfull er ég orðin leið á því að vera góð stelpa.

Engin ummæli: