laugardagur, nóvember 18, 2006

Hver er baun?

Af rælni fletti ég "baun" upp í gúggl myndasafninu. Birti hér tvær niðurstöður.
Félag breskra þvagfærahjúkrunarfræðinga, ekki amalegt. Já, og konan á myndinni heitir Corinna von oben von Rüdiger Baun.

Engin ummæli: