föstudagur, nóvember 17, 2006

Fugl dagsins er fétittlingur

Hvað er það sem ég hata en get ekki verið án?

Svar: peningar. Hata þá.

Fór í mökk vont skap við upphringingu frá bankanum mínum. Nú er ég að rembast við að hugsa eitthvað fallegt og láta mig dreyma um feita happdrættisvinninga.

Engin ummæli: