mánudagur, maí 19, 2008

Tilvistarspurningar

Við skulum alltaf spyrja af hverju við gerum hlutina eins og við gerum þá.

Búin að liggja yfir Kids in the Hall sketsum, en þeir voru í miklu uppáhaldi hjá mér þegar ég bjó í Kanada ´89-90. Finnst þeir ennþá hrikalega fyndnir.

Engin ummæli: