laugardagur, maí 10, 2008

Karnival
Ríó? Nei. Amagertorv-Rådhuspladsen í dag. Dansandi litadýrð og brakandi kæti í sól og hita.

Eftir trumbuslátt, dúandi júllur, dillandi fjör og ærandi hávaða fórum við á ströndina og bökuðumst við hægan hita fram eftir degi.

Getsosvariða, Kaupmannahöfn er málið.


Engin ummæli: