miðvikudagur, febrúar 14, 2007

Hvað er svona merkilegt við það?

Já, ég er að rifna úr stolti. Festi upp hillu í herberginu hans Matta míns, alein (Matti hjálpaði mér reyndar að finna út úr hleðsluskrúfiþingíinu). Þurfti að bora 5 göt í eldgamla steypu. Nú er borvél efst á óskalistanum hjá mér, svo ég þurfi ekki alltaf að fá lánaðar græjur.

Iss piss. Ekkert mál.

Engin ummæli: