þriðjudagur, október 31, 2006

Nýtt líf

Komið ár. Í nýja lífinu mínu, sem fráskilin kona, hef ég kynnst alls kyns fólki, mörgum yndislegum manneskjum. Ég hef líka gert minn skerf af mistökum. Verndarhjúpurinn "hjónaband" umvefur mig ekki lengur. Spái meira í mannskepnuna. Þarf að læra. Get ekki treyst fólki eins og áður, óð út í nýja lífið allt of opin og auðsærð. Treysti þó fólki enn, en reyni að fara varlegar. Og einni manneskju treysti ég undantekningalaust og trúi á. Ég trúi á sjálfa mig. Trúi því að allt fari vel, að hlutirnir reddist og bjargist, að ég geti áfram teygað að mér lífið og gleðina. Gleðina yfir börnunum mínum og því að vera, já, bara, svona sprelllifandi. Finn til með fólki sem lifir í tortryggni og vantrausti, sem heldur alltaf það versta um aðra. Finn til með þeim sem draga skugga fortíðar fyrir ljós dagsins í dag.

Finnst stundum gott að lesa tilvitnanir þegar ég er í þessum ham. Hér koma nokkrar djúpar.

It is impossible to go through life without trust: That is to be imprisoned in the worst cell of all, oneself.
Graham Greene, The Ministry of Fear

A man who doesn't trust himself can never truly trust anyone else.
Cardinal de Retz

Telling the future by looking at the past assumes that conditions remain constant. This is like driving a car by looking in the rearview mirror.
Herb Brody

Those who face that which is actually before them, unburdened by the past, undistracted by the future, these are they who live, who make the best use of their lives; these are those who have found the secret of contentment.
Alban Goodier

A cynic is not merely one who reads bitter lessons from the past, he is one who is prematurely disappointed in the future.
Sidney J. Harris

I think we agree, the past is over.
George W. Bush (1946 - )

Engin ummæli: