fimmtudagur, október 05, 2006

Má bjóða yður að mata mig í fyrramálið?Mig vantar hugmynd að grímubúningi sem passar vel við algifsaðan handlegg. Ekki múmía samt, sé fyrir mér alls kyns óhöpp í múmíubúningi. Svo vil ég líka fá ábendingar um rétt dansmúv og alls kyns grúv og pikköpplínur sem falla snyrtilega og smekklega að beinbrotum.

Koma svo!

Engin ummæli: