laugardagur, maí 02, 2009

Sko sko skór
Ég er svo ánægð með skókaup dagsins að mig langar að dansa línudans með hinu gamla fólkinu. Öll þessi pör fékk ég fyrir 5000 kall. Segið svo að í klípunni leynist ekki einn og einn regnbogi.

Engin ummæli: