ég hef það skítt. Og þess á milli hef ég það þokkalegt. Má segja að ég hafi það þokkalega skítt. Það er skrítið að skilja við mann sem hefur verið besti vinur minn í ríflega tvo áratugi. Við erum að semsagt að skilja hjónin. Og það er flókið ferli og snýr upp á allar skrokksins taugar, í öllum mögulegum kombínasjónum. Ætla að vitna mér til hughreystingar í nokkur þekkt gáfumenni:
Afi minn sagði: Það er ekki ljótara en það.
Gloría Gaynor sagði: I will survive.
Tímon og Púmba sögðu: Hakúnamatata.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli