fimmtudagur, desember 07, 2006

Svart er rauði liturinn í ár

Fór út á land í gær, í Kópavoginn, og skoðaði m.a. nýju búðina Egg. Fullt af jólaskrauti þar, næstum allt svart. Hvað eru menn að pæla?

Skondraði svo yfir í Smáralind og sá ótrúlega fallegan kjól í Söru. Mig langar svo í hann. Lét taka hann frá, er að hugsa. Á ég að kaupa hann? Kostar 10 þúsund kall, en hann er svo flottur....reyndar er ég svo gorgeous í honum að mig langar að sofa hjá sjálfri mér.

Engin ummæli: