þriðjudagur, desember 12, 2006

Frekja og yfirgangur

Er alveg gáttuð á fréttum um framkomu fólks á vettvangi slysa. Las þetta um málið, dálítið stóryrt grein en margt til í þessu.

Finn það líka á umferðinni að fólk virðist hreinlega andsetið af óþolinmæði og pirringi.

Engin ummæli: