mánudagur, desember 18, 2006

Stundum á maður ekki orð en segir samt að maður eigi ekki orð

Alltaf gott að fá staðfestingu á því að fé okkar skattborgaranna er vel varið. Þvílíkur subbuskapur. Og þessi Kompásþáttur var svo ógeðfelldur að ég gat ekki horft til enda.

Æi. Nú ætla ég að hugsa um eitthvað fallegt. Börnin mín, snjókalla, jólaljós, góðvild og fyrirgefningu, heilbrigðar sálir, gott konfekt, hugljúfa tónlist, kaffiilm á sunnudagsmorgni, vini mína, himininn og nýbakað brauð.

Engin ummæli: