miðvikudagur, desember 06, 2006

Kaffistofuhjal

Ónafngreind kona lét út úr sér þessa ágætu setningu: "Nú, þau sátu bara þarna í friði og sperrt."

Búin að borða yfir mig af nammi, margir vinnufélagar að koma frá útlöndum um þessar mundir...og þeir koma allir með gotterí fyrir okkur eymingjana sem aldrei bregða sér af bæ.

Engin ummæli: