þriðjudagur, desember 12, 2006

Bláu augun þín...

Þegar kunningjakona mín var nýflutt til Danmerkur spurði hún vinnufélaga sinn, sem mætti í vinnuna með ný gleraugu: "Er du nærsynet eller fjernsynet?"

Mér finnst þetta fyndið.

Engin ummæli: