þriðjudagur, mars 22, 2005

Allt að koma...

Ég er búin að reyna í 3 mínútur að skilja hvernig þetta blogg virkar og þar með er þolinmæði mín á þrotum. Reyndi í 4 mínútur að finna út úr myndakerfi, en fékk ekkert út úr því nema einhvern skrítinn fæl sem vill síðan ekki fara út úr tölvunni minni (ekki hægt að eyða). Kannski er ég búin að selja sál mína fyrir túkall. Reyni ekki einu sinni að finna út úr kommentakerfi. Eftirlæt svo tæknilegar pælingar Ástu dóttur minni, sem er snillingur, en ekkert endilega TÖLVUsnillingur.

Engin ummæli: