laugardagur, ágúst 08, 2009

Glaðir, stoltir og allir hinir sem eru eins og þeir eru
Hér eru nokkrar myndir úr gleðigöngunni. Mín staðfasta og vel ígrundaða skoðun er sú, að gleði sé góð og það sé alls ekki of mikið af henni í lífinu.


Margir í bænum, og þeir sem voru ekki þar hljóta að hafa verið að éta fisk á Dalvík.
Til hamingju með daginn hommar og lesbíur!

Engin ummæli: