þriðjudagur, apríl 21, 2009

Séð og heyrt

Ef ég hefði ekki farið í klippingu í gær vissi ég ekki að Jói Fel hefði tekið upp bakka með jarðarberjum í Krónunni og lagt hann frá sér aftur.

Engin ummæli: