þriðjudagur, apríl 14, 2009

Diskó að eilífu

Hvort sem maður vill stunda vandaða mökunartilburði eða fágaða fótamennt, er brýnt að fá góða leiðbeiningu. Með nútíma tækni gefast ótal tækifæri til að læra réttu hreyfingarnar.

Dillum okkur (og lærum að telja á finnsku).

Engin ummæli: