laugardagur, apríl 11, 2009

Lygalopinn

Það getur verið erfitt að vera manneskja, enda eru sumir ekkert sérlega góðir í því. Heimurinn skuldar okkur ekki neitt, en við honum helling. Sárt að trúa ekki á mátt réttlætis, heldur umbera yfirgang hinna ósvífnustu. Og við sem trúðum á heiðarleika og sanngirni erum hallærisleg og úrelt. Hlægileg. Við erum vélprjónaðar lopaflíkur.

Vont vont vont að vakna eftir að hafa verið bíað lengi og falskt í fastasvefn.

Engin ummæli: