laugardagur, september 08, 2007

Nina Simone - If You Knew

Það rignir. Ég keypti mér disk með Ninu Simone og hef hlustað dolfallin á hana í allan dag. Lærði á youtube. Var ég búin að segja að það rignir?

Engin ummæli: