þriðjudagur, september 11, 2007

Eru bloggarar með fjólubláan heila?

Your Brain is Purple

Of all the brain types, yours is the most idealistic.
You tend to think wild, amazing thoughts. Your dreams and fantasies are intense.
Your thoughts are creative, inventive, and without boundaries.

You tend to spend a lot of time thinking of fictional people and places - or a very different life for yourself.


Fann þetta djúpa próf hjá Hörpu J. Hún er líka með fjólubláan heila. Merkilegt. Hvernig væri að frónskir tölvunerðir tækju sig til og byggju til rammíslenskt próf, t.d. hvaða hetja úr Íslendingasögunum ert þú? Hvaða rótarávöxtur ert þú? Hvaða stjórnmálamaður ert þú? Hvaða glímukappi ert þú? Hvaða biskup ert þú? Hvaða þorramatur ert þú?

Engin ummæli: