mánudagur, júlí 09, 2007

Bros


Frábær helgi. Búin að hitta marga góða bloggvini, stanslaus gleði.

Í augnablikinu eru allar rásir uppteknar af sæluvímu yfir lífinu.

Tók mynd af mér á leiðinni á djammið í gærkvöld, sjaldgæf sjón á þessum síðustu og bestu tímum - óbrosandi baun.

Engin ummæli: