laugardagur, júlí 11, 2009

Andtrú

Ég trúi ekki á stjörnuspá, ég trúi ekki á miðla, ég trúi ekki á andaglas, ég trúi ekki á drauma, ég trúi ekki á spákonur, ég trúi ekki á galdra, ég trúi ekki á forlög, ég trúi ekki á heilun, ég trúi ekki á drauga, ég trúi ekki á ofurhetjur, ég trúi ekki á guð, ég trúi ekki á líf eftir dauðann, ég trúi ekki á hráfæði, dítox eða árunudd.

Ég er myrkfælin og hrædd við trúða. Og mig dreymdi skæri í nótt.

Engin ummæli: