að rífa dúk og teppi og mála og sparsla og henda 10 tonnum í Sorpu (sem sýnir vanþakklæti sitt með því að rukka mann, þegar maður kemur færandi hendi).
Ég á bestu bræður í heimi - og litli bróðir minn er ótrúlegur vinnuþjarkur. Hann reif dúkinn og teppið af eins og það væri smjörpappír. Og stóri bróðir var öflugur í Sorpuferðum.
Já, og nú er ég í mat hjá mínum fyrrverandi.
Það er svo gott fólk í kringum mig. Undravert er það nú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli