


Í dag bakaði ég hálfgert súrdeigsbrauð, fór í Kolaportið og keypti mér eyrnalokka og hrossaket, þvoði fúla tölvu upp úr ediki, knúsaði afmælisbarn, hjólaði um allan bæ, borðaði bláber og rakst á þetta naut. Gerði ýmislegt fleira líka. Ég er dugleg að lifa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli