Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
þriðjudagur, nóvember 25, 2008
Ís er betri en hagfræði
Til að halda kúlinu fórum við í Fen og keyptum ís handa öllu liðinu. Þar voru furðu margir í sömu erindagjörðum.
Ásta kenndi mér að láta skeið tolla á nefinu. Ég er náttúrutalent á því sviði, rétt eins og enginn tekur mér fram í kátínuhoppi á góðum degi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli