Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
föstudagur, nóvember 28, 2008
Í fælni sérhvers manns
Var að komast að því að í útlöndum er hefð fyrir ljótpeysuteitum (ugly sweater parties). Kannast hlustendur við það?
Það er föstudagur og því kjörið að viðra eitt stykki fóbíu.
Trúðar
eru illir og ég skelfist þá meira en bæði rótar- og verðbólgu.
Peysumst
á morgun, það verður kalt á Austurvelli.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli