
Katrín Oddsdóttir laganemi var langbesti ræðumaðurinn á fundinum í dag, það er kraftur í þessari ungu konu.

Er annars orðin leið á eilífu smjörklíputali. Hvaðan er þetta orðtak runnið? Frá Osta- og smjörsölunni?

Hverfisgötumótmælin voru hörð, reiðin áþreifanleg.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli