fimmtudagur, janúar 11, 2007

Hjalti


Þetta er litli vatnsberinn minn hann Hjalti. Fjölhæfur eins og baunin, kann að "múltítaska" (fjölverkavinna skv. orðabók). Hér má t.d. sjá piltinn borða tvo sleikjóa í einu. Svo er hann afskaplega flinkur að teikna og skrifa sögur, baka pítsusnúða og hjálpa aldraðri móður sinni við heimilisstörfin.

Maður má nú vera stoltur af að eiga svona glimrandi fín börn.

Engin ummæli: