mánudagur, janúar 22, 2007

Ekki sem verst?

Allt er nú hægt að reikna út fyrir heilu þjóðirnar.

Ef dagurinn í dag reynist ekki svo slæmur, þá verður árið harla gott.

Er annars að spá í að bjóða The Bay City Rollers að skemmta í afmælinu mínu sem nálgast hraðbyri.

Engin ummæli: