mánudagur, janúar 15, 2007

Fyrsta daman



Já, mér fannst Dorrit ljómandi fín í Kastljósinu. Kom vel fyrir, sýnist hún vera einlæg, vel gefin og ákveðin manneskja. Reyndar leiddist mér örlítið hvursu ákaflega hún mærði land og þjóð, en skjall er auðvitað flauel á tungu og hnökrast seint í eyrum.

Engin ummæli: