laugardagur, janúar 20, 2007

Evrópuvol

Evróvisjón *geisp*.

Sá ekki betur en Guðmundur í Byrginu væri meðal keppenda. Og Hreimur tók nafn sitt alvarlega og söng "ég hafði..." með hrækmæltu hái. Æ, þvílík lög.

Engin ummæli: