sunnudagur, febrúar 04, 2007

Torskildar tækninýjungar

Þið tölvunördar, endilega kíkið á þetta hér. Horfið á allt til enda. Drephlægilegt efni sem ég rakst á hjá Miss Jones, eðalfrænku minni.

Engin ummæli: