mánudagur, febrúar 12, 2007

Baunardagatal

Í dag er ekki alþjóðlegur dagur trönuberjabænda, ekki baráttudagur kóngabrjóstsykursgerðarmanna, ekki dagur íslenska lungans. Það eru ekki jólin og ekki páskar. Í dag er ekki öskudagur og ekki bolludagur.

Í dag er hins vegar afmælisdagur Hjalta sonar míns. Til hamingju Hjalti Elías bestakrútt!

Engin ummæli: