Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
laugardagur, febrúar 03, 2007
Túlípanar og himinninn
Búin að fá formlega kvörtun undan efni síðustu pistla, þemað þykir of úrgangslegt.
Þess vegna ætla ég að tala um eitthvað snoturt. Túlípana. Þeir eru uppáhaldsblómin mín. Bæði fallegir og ætir.
Svo er ég afskaplega ánægð með himininn. Sem slíkan.
Orð dagsins eru: Illegitimus non carborandum*
*Don´t let the bastards grind you down
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli