miðvikudagur, febrúar 07, 2007

Staur - átti ég hann skilið?

Bölv og ragn! Ferlegur kuldi, ömurlegar fréttir aftan úr fortíð um grimmd og mannvonsku, myrkur, bloggleti annarra (grrrrrrr....!) og ÉG BAKKAÐI Á ****** STEYPTAN STAUR Á BÍLASTÆÐI. ***** staurinn var grár eins og hversdagsleikinn sjálfur.

Ætla að fara að sortera letingjana úr tenglalistanum mínum. Mjög fljótlega.

Engin ummæli: