föstudagur, febrúar 02, 2007

Ef bloggið var bóla eru þessi orð gröftur

Það eru næstum allir hættir að nenna að blogga. Bráðum neyðist ég til að fara inn á barnaland.is í fyrsta skipti. Skilst að þar sé aksjón, mikil framleiðni og perversjónir í löngum bunum. Kaldhæðnislegt ef satt er.

Engin ummæli: