
Ég held næstum alltaf með liðinu sem tapar og finn til með öllum sem eiga bágt. En þrátt fyrir eðlislæga aumingjagæsku, er mér fyrirmunað að bera í bætifláka fyrir Sjálfstæðismenn sem drulluspóla í ruglinu. Hvað er að þessu fólki? Jafnvel amöbur læra af reynslunni. Svo mikið er víst að rök bíta ekki á trú.
Fann hér ágæta grein um helsýki íhaldsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli