Grænar baunir
Sendu mér póst ef þú þorir
þriðjudagur, febrúar 17, 2009
Aðdáunarverð nýting líkamsvessa
Þegar maður tapar einum lim, nýtir maður hina betur.
Ég er að reyna að drukkna ekki í hörmungahyggju og les því dv. Það hjálpar mér heilmikið.
Það gladdi mig líka að heyra að menn sem starfa fyrir okkur í Seðlabankanum skuli vinna fyrir kaupinu sínu.
Þrettán síðna skýrsla
frá Seðlabankanum um af hverju ekki megi breyta Seðlabankanum, skrifuð af Seðlabankanum. Duglegir þessir bankastrákar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli